Veisluréttir Hagkaups

/auglýsing

Gerðu veisluna þína eftirminnilega með bragðmiklum og gómsætum veisluréttum frá Hagkaup. Veislubakkarnir eru samsettir af ljúffengum smábitum sem henta beint á veisluborðið.

Hagkaup bíður upp á úrval rétta fyrir hvaða tækifæri sem er. Ljúffeng kjúklingaspjót, brakandi tempura rækjur og sætir smábitar slá alltaf í gegn ásamt þeirra vinsæla Origami sushi og Smørrebrøds úrvali.

Hægt er að sækja veislurétti í Hagkaup Smáralind eða fá þá heimsenda á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar um veislurétti Hagkaups má finna hér.

Mikið úrval af veisluréttum við allra hæfi eins og ómótstæðilegt taco, vorrúllur með mismunandi fyllingum, kjúklingaspjót, smurbrauð, tempura risarækjur, mini borgarar og kransakökubitar.

Smurbrauðsveislan er algjör klassíker. Val um bakka með hangikjöti, roastbeef, laxi eða rækjum.
Einnig er hægt að fá blandaðan bakka.

Blandaður veislubakki með tempura risarækjum og kjúkingaspjóti.

Blandaður bakki með kjúklingaspjótum og tempura risarækjum er vinsæll.
Svo má ekki gleyma sætu bökkunum en þar sem meðal annars boðið uppá kransakökubita, mini kleinuhringi, makkarónur, vatnsdeigsbollur og ávaxtabakka. Hér er einnig hægt að fá blandaðan bakka.

AÐRAR GREINAR

  • All Post
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Heildstætt kerfi fyrir betri heilsu

16. apríl, 2024

Ayurveda lífsvísindin – Að fylgja lögmálum náttúrunnar í lífsstíl og fæðu Þessi elstu heilbrigðisvísindi mannkyns, sem…

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

  • All Post
  • Vinsælt

Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is