
Núverið gaf Ólöf Ólafsdóttir, konditorí, út bókina Ómótstæðilegir eftirréttir. Samhliða því er hún í íslenska kokklandsliðinu og kemur til með að keppa á Ólympíuleikunum 2024 sem haldnir verða í Stuttgard. Ólöf kveðst hafa haft brennandi áhuga á köku- og...