Í símanum mínum eru vandræðalega margar sjálfsmyndir af mér með eplakinnar, bros á vör og blik í auga úti í náttúrunni. Sumar myndirnar rata svo á samfélagsmiðla með misjöfnum viðbrögðum. Hver ætli ástæðan sé fyrir þessari sjálfu-áráttu á gönguferðum…