Berglind Guðmundsdóttir

Ritstjóri

  • Allar greinar
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Fólk í óvígðri sambúð getur ekki gert kaupmála

12. febrúar, 2024/

Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður, er stofnandi fyrirtækisins BÚUM VEL, sem er sérhæfð lögfræðiþjónusta er veitir ráðgjöf á sviði erfða-, fjármála, og fasteignaviðskipta. Þá veitir hún viðskiptavinum stuðning og ráðgjöf við einkaskipti dánarbúa og ýmsa löggerninga á sviði erfða- og…

Sara Páls

11. febrúar, 2024/

Frá 2019 hef ég starfað sem dáleiðari og heilari. Ég kenni líka ýmis námskeið um hugarfar og frelsi. Ég er með netnámskeið á netinu sem eru blanda af fræðslu, dáleiðslu og þjálfun, eins og námskeiðið mitt Frelsi frá kvíða,…

Markmið eru ákveðinn vegvísir að draumum

9. febrúar, 2024/

Hvernig leggst árið 2024 í þig? Árið leggst ótrúlega vel í mig og ætla ég að gera árið 2024 að ári sem ég man eftir og það er ekki undir neinum komið nema sjálfri mér. Síðasta ár var mér…

Mér finnst ég ávallt vera bænheyrð

6. febrúar, 2024/

Þegar maður nálgast fimmtugt eins og óð fluga er ýmislegt sem maður telur sig hafa lært. Við breytumst í áranna rás. Kannski ekki kjarninn í okkur en hugsun, orð og gjörðir breytast í takt við reynslu og aukna visku.…

Tískustraumar í innanhússhönnun 2024

5. febrúar, 2024/

Sem arkitekt sem vinnur meðal annars mikið við það að hanna vinnustaði og heimili fólks þá finnst mér mikilvægt að fylgjast vel með tískustraumum, en um leið að reyna að aðgreina tískubylgjur frá því sem er komið til að…

Bakaðar sætar kartöflur með gúmmelaði

1. febrúar, 2024/

Bakaðar sætar kartöflur & ristaðar kjúklingabaunir með valhnetum, apríkósum og salatost1/2 sæt kartafla skorin í litla bita 1/2 glerkrukka soðnar kjúklingabaunir, skolaðar1/2 salathaus4 msk ólífuolía1/2 sítróna, safinn1 tak akasíhunang Salt & chili flögur1/2 box basil, saxað gróft1/3 bolli valhnetur, saxaðar gróft8…

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

No Posts Found!

Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is