Hvernig leggst árið 2024 í þig? Árið leggst ótrúlega vel í mig og ætla ég að gera árið 2024 að ári sem ég man eftir og það er ekki undir neinum komið nema sjálfri mér. Síðasta ár var mér…
Hvernig leggst árið 2024 í þig? Árið leggst ótrúlega vel í mig og ætla ég að gera árið 2024 að ári sem ég man eftir og það er ekki undir neinum komið nema sjálfri mér. Síðasta ár var mér…
Þegar maður nálgast fimmtugt eins og óð fluga er ýmislegt sem maður telur sig hafa lært. Við breytumst í áranna rás. Kannski ekki kjarninn í okkur en hugsun, orð og gjörðir breytast í takt við reynslu og aukna visku.…
Sem arkitekt sem vinnur meðal annars mikið við það að hanna vinnustaði og heimili fólks þá finnst mér mikilvægt að fylgjast vel með tískustraumum, en um leið að reyna að aðgreina tískubylgjur frá því sem er komið til að…
Nýtt ár er handan við hornið og því fylgja gjarnan áramótaheit og/eða einhverskonar tiltekt í lífinu. Síðustu ár hef ég strengt áramótaheit sem ég tel að efli mig, þroski mig, geri mig að heilsteyptari einstaklingi og hjálpi mér að…
Undanfarnar vikur hef ég verið að tileinka mér nýjan eiginleika þar sem ég reyni að njóta meira en að þjóta! Ég er venjulega fiðrildi sem þýt út um allt og gef mér oft ekki tíma til þess að taka…
Það sem mér finnst ómissandi á jólunum er grenilyktin af jólatrénu, rauðvínssósan hennar mömmu og góð plata á fóninum. Ég á ekki margar jólahefðir fyrir utan að borða ótrúlega mikið af reyktu kjöti og samvera með fjölskyldunni, segir Tinna…
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
© 2023 Vefsíðugerð webdew.is
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða hefur áhuga á að fá þína grein birta á vefsíðunni, þætti okkur virkilega gaman að heyra frá þér.