Í heimi hönnunar og arkitektúrs eru tískusveiflur, ekki síður en í fatatísku. Þetta er ekkert nýtt þótt við upplifum það kannski þannig en heimili foreldra okkar báru þess alveg örugglega merki að eitthvað ákveðið væri í tísku. Sama má…
Í heimi hönnunar og arkitektúrs eru tískusveiflur, ekki síður en í fatatísku. Þetta er ekkert nýtt þótt við upplifum það kannski þannig en heimili foreldra okkar báru þess alveg örugglega merki að eitthvað ákveðið væri í tísku. Sama má…
Ein af uppáhalds hefðunum mínum hér í Bandaríkjunum er án efa hrekkjavakan. Ótrúlegt að hugsa til þess að þetta sé áttunda haustið okkar búandi á DMV svæðinu (Washington D.C / Maryland / Virginía). Frá því við fluttum hingað held…
Að standa upp eftir fall er það kraftmesta sem hægt er að gera. Hvort sem fallið er áfall, krefjandi lífsreynsla, samskipti viðástvini eða einfaldlega það að hafa brugðist sjálfum sér á einneða annan hátt, þá er kraftur í því…
Sem markþjálfi fæ ég stundum til mín fólk sem upplifir sig fast í ákveðnum aðstæðum. Það sér ekki leiðina fram á við eða efast um eigin getu til að stíga næstu skref. Stundum er tilfinning sú að framtíðin sé…
Hvað þýðir það eiginlega að lifa í ástríðunni? Er hægt að lifa í ástríðunni? Fyrir mig þýðir það að fá að gera það sem ég ELSKA. Og hvað er það eiginlega? Jú, það er að ýta við öðrum og…
NEI því miður get ég það ekki. Sagði manneskjan sem er læknuð af manneskjugeðjun. Án útskýringa. Án réttlætinga. Án afsakana. Að ofurútskýra af hverju við getum ekki gert eitthvað fyrir náungann er bjargráð sem við þróum úr barnæsku sem…
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
© 2023 Vefsíðugerð webdew.is
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða hefur áhuga á að fá þína grein birta á vefsíðunni, þætti okkur virkilega gaman að heyra frá þér.