Grilluð paprika, tómatar, mango, basil & fleira gómsætt í þessu dásamlega salsa

2 paprikur, kjarnhreinsaðar og skornar í litla teninga – smá olífuolía, salt og chili flögur 
2 tómatar, skornir í litla bita
1/2 mangó, flysjað og skorið í litla bita
1/3 rauðlaukur skorin í þunnar sneiðar
1/2 bolli granateplafræ
1/2 búnt basil, gróft saxað

Hitið ofninn í 200 gráður. Setjið papriku bitana á bökunnarpappírs klædda ofnplötu, hellið smá ólífuolíu , salt og chili flögum og bakið í um 20 mínútur. 

Dressing
3 msk ólífuolía
2 msk sítrónusafi
1 tsk akasíhunang

Salt & pipar

Setjið allt fyrir dressinguna í krukku, lokið og hrisstið vel saman. Setjið svo grilluðu paprikuna og rest í stóra skál hellið dressingunni yfir og hrærið saman.  Dásamlegt og ferskt salsa með flestum mat.

Grilluð paprika, tómatar, mango, basil & fleira gómsætt í þessu dásamlega salsa
2 paprikur, kjarnhreinsaðar og skornar í litla teninga – smá olífuolía, salt og chili flögur 
2 tómatar, skornir í litla bita
1/2 mangó, flysjað og skorið í litla bita
1/3 rauðlaukur skorin í þunnar sneiðar
1/2 bolli granateplafræ
1/2 búnt basil, gróft saxað

Hitið ofninn í 200 gráður. Setjið papriku bitana á bökunnarpappírs klædda ofnplötu, hellið smá ólífuolíu , salt og chili flögum og bakið í um 20 mínútur. 

Dressing:
3 msk ólífuolía
2 msk sítrónusafi
1 tsk akasíhunang
Salt & pipar

Setjið allt fyrir dressinguna í krukku, lokið og hrisstið vel saman. Setjið svo grilluðu paprikuna og rest í stóra skál hellið dressingunni yfir og hrærið saman.  Dásamlegt og ferskt salsa með flestum mat.

Kristjana Steingrímsdóttir eða Jana eins og hún er ávallt kölluð er viðskiptafræðingur, heilsukokkur, heilsumarkþjálfi frá IIN, yoga kennari í Yogavitund í Garðabæ & heilsu matreiðslu námskeiðahaldari ~ það er hægt að senda henni póst: jana@jana.is til að fá meiri upplýsingar um námskeiðin og bóka þau hjá henni.

Jana elskar að deila öllu því sem tengist heilsu og heilsu uppskriftum með öllum þeim sem hafa áhuga á því og er að birta mikið af efni á instagramsíðu sinni: instagram.com/ janast. Einnig er hún nýbúin að opna heimasíðuna Jana.is þar sem hún er dugleg að setja inn uppskriftirnar sínar. Hún kveðst reyndar mun duglegri að vera í eldhúsinu sínu en tölvunni.

AÐRAR GREINAR

  • All Post
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Heildstætt kerfi fyrir betri heilsu

16. apríl, 2024

Ayurveda lífsvísindin – Að fylgja lögmálum náttúrunnar í lífsstíl og fæðu Þessi elstu heilbrigðisvísindi mannkyns, sem…

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

  • All Post
  • Vinsælt

Lífstíll

  • All Post
  • Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is