• All Post
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Heildræn nálgun á breytingarskeiði

20. mars, 2024/

Breytingaskeiðið og tíðahvörf eru náttúrulegt ferli sem allar konur ganga í gegnum. Á þessum tíma kemur flökt á kvenhormónin estrógen og prógesterone sem getur valdið því að sumar konur upplifa truflandi einkenni sem hafa áhrif á lífsgæði þeirra. Þetta…

Lífið er yndislegt og lífið er núna

19. mars, 2024/

Hvernig myndir þú lýsa þér? Glimmerprumpandi-regnboga-einhyrningur haha. En það er sambland af lýsingum af mér frá öðrum. Ég reyni að vera jákvæð og horfa á lífið í björtu ljósi, sýna öðrum umhyggju og áhuga en þannig myndi ég vilja…

Fimmtug og sjóðandi HEIT

17. mars, 2024/

Þuríður Hrund Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Heilsu og íþróttasviðs IcepharmaAllavega er mér búið að vera alveg rosalega heitt undanfarið !! Þannig að þetta lýsingarorð hefur alveg öðlast nýja merkingu í mínum kolli 😊 Eru einhverjar fleiri sem að kannast við þessa…

Verum ljós í lífi annarra kvenna

14. mars, 2024/

Harpa Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi Hoobla ehf. / Ljósmynd: Silla Páls Hvernig myndir þú lýsa þér?Ég er drífandi og jákvæð. Tek oftast hlutunum með opnum hug og er tilbúin að skoða hvaða leiðir eru færar í aðstæðunum. Held…

Karamellu- og valhnetubrownies

13. mars, 2024/

Hér er á ferðinni lauflétt næringar- og steinefna bomba fyrir húð og líkama að hætti Jönu okkar. Uppskrift sem er ofureinföld í gerð og bragðast stórkostlega. Karamellu valhnetu browniesBotninn: 1 1/2 bolli döðlur steinlausar 1 1/2 bolli valhnetur 1/4 bolli kakóduft Karamellukrem:1/2 bolli…

Tjáning sem virkar

12. mars, 2024/

Hvernig verðum við betri í því að tala saman? Hvernig getum við átt mikilvæg samtöl án þess að allt fari í háaloft? Hvernig geturðu tjá þig í sambandi þannig að samtalið raunverulega skili einhverjum árangri en sendi ykkur ekki…

Load More

End of Content.

Mavic Phantom Drone

Imaging Above Everything

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

  • All Post
  • Vinsælt

Lífstíll

  • All Post
  • Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is