• All Post
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Útivist er magnað geðlyf

12. desember, 2023/

Í símanum mínum eru vandræðalega margar sjálfsmyndir af mér með eplakinnar, bros á vör og blik í auga úti í náttúrunni. Sumar myndirnar rata svo á samfélagsmiðla með misjöfnum viðbrögðum.  Hver ætli ástæðan sé fyrir þessari sjálfu-áráttu á gönguferðum…

Óskalistinn – Tinna í Hrím

5. desember, 2023/

Það sem mér finnst ómissandi á jólunum er grenilyktin af jólatrénu, rauðvínssósan hennar mömmu og góð plata á fóninum. Ég á ekki margar jólahefðir fyrir utan að borða ótrúlega mikið af reyktu kjöti og samvera með fjölskyldunni, segir Tinna…

Óskalistinn – Rakel Hlín

30. nóvember, 2023/

Bestu jólaminningar mínar eru frá því ég var lítil með mömmu og pabba á æskuheimilinu okkar. Þá hlakkaði ég alltaf til jólanna og þetta var svo stórt í huga mínum. En eftir því sem maður eldist verður þetta oftar…

Ég vel að gera erfitt

29. nóvember, 2023/

Ég rakst á setningu frá Elísabetu Jökulsdóttur í bókinni hennar Sirrýjar Arnarsdóttur: „Það að þora að vera hræddur, það er hugrekki.” Ég er sammála þessu. Ég hef farið mínar eigin leiðir alveg frá því ég man eftir og verið…

Uppáhalds sörurnar

29. nóvember, 2023/

Uppáhalds Sörurnarfrá sörursystrum500 g flórsykur210 g eggjahvítur (6-7 egg)500 g möndlumjöl Hafið ofnhitann á 180°C eða 165°C á blæstri. Ágætt að undirbúa ofnplöturnar og sníða til bökunarpappír áður en deigið er útbúið. Krem 1Sörukrem500 g smjör mjúkt, við stofuhita (mikilvægt)150…

Load More

End of Content.

Mavic Phantom Drone

Imaging Above Everything

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

No Posts Found!

Lífstíll

  • All Post
  • Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is