• All Post
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Ábyrgðin er mín

12. október, 2023/

Það sem ég hef lært… Ábyrgðin er mín …Er að ég ein ber ábyrgð á mér, minni líðan, minni hamingju, mínum draumum og minni framtíð. Hinsvegar mun heimurinn kasta alls kyns krefjandi verkefnum í áttina til manns á leiðinni…

Fylltar döðlur með kaffisúkkulaði, collagen og ristuðum möndlum

11. október, 2023/

Þessi uppskrift er mörgum kunn, en hér er hún með smá „twisti“. Fylltar döðlur með kaffisukkulaði, collagen, ristuðum möndlum, möndlusmjöri og salti. Allir geta gert þetta auðvelda „nammi“. Þarf ekki að baka, tekur enga stund í gerð og bragðast…

Þekkingin veitir okkur val(d) 

8. október, 2023/

Bleikur október og gulur september  Þema mánaðarins í ár hjá Bleiku slaufunni er að krabbamein snertir okkur öll og það er svo sannarlega rétt. Við eigum öll okkar tengingu, hvort sem það er okkar eigin reynsla af því að…

Draumastarfið – hvað gerir okkur ánægð í starfi?

5. október, 2023/

Oft eru börn spurð að því hvað þau ætli að verða þegar þau verða stór. Eftir því sem við eldumst verður þessi spurning um draumastarfið áleitnari og þegar við verðum fullorðin getur það jafnvel orðið streituvaldur að vita ekki…

Skólastofan hefur enga veggi

4. október, 2023/

Ástæður þess að ég valdi að heimakenna eru nokkrar. Ég er þeirrar skoðunar að í fjölbreyttu samfélagi eigi að vera í boði fjölbreyttar leiðir að sama markmiði. Markmiðinu að mennta börnin okkar og undirbúa þau fyrir lífið. Við fjölskyldan…

Hráfæðisfalafel með spíruðum linsubaunum

3. október, 2023/

Hráfæðisfalafel með spíruðum linsubaunum70 g kjúklingabaunir3 döðlur (um 35 g), lagðar í bleyti40 g kókosolía, brædd1 avokadó15-20 g steinselja, má nota stilka líkasmá sítrónusafi (ca. ½-1 msk)1 tsk salt1 ½ tsk broddkúmen (e. cumin)½ tsk pipar½-1 tsk túrmerik150 g spíraðar linsubaunirmöndlumjöl til að velta upp úr Setjið kjúklingabaunir, döðlur, avokadó, steinselju, broddkúmen, salt, pipar, túrmerik og sítrónusafa saman í matvinnsluvél og látið maukast létt saman. Gott er að hafa lagt döðlur í bleyti í ísskáp yfir nótt eða nota mjúkar medjool…

Load More

End of Content.

Mavic Phantom Drone

Imaging Above Everything

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

No Posts Found!

Lífstíll

  • All Post
  • Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is