Berglind Guðmundsdóttir

Ritstjóri

  • Allar greinar
  • Ferðalög
  • Fjármál
  • Heilsa
  • Lífstíll
  • Matur
  • Samskipti
  • Vinsælt
    •   Back
    • Fjölskyldan
    • Sambönd
    •   Back
    • Það sem ég hef lært
    • Óskalistinn
    • Fyrirmynd
    •   Back
    • Uppskriftir
Veisluréttir Hagkaups

11. mars, 2024/

/auglýsing Gerðu veisluna þína eftirminnilega með bragðmiklum og gómsætum veisluréttum frá Hagkaup. Veislubakkarnir eru samsettir af ljúffengum smábitum sem henta beint á veisluborðið. Hagkaup bíður upp á úrval rétta fyrir hvaða tækifæri sem er. Ljúffeng kjúklingaspjót, brakandi tempura rækjur…

Lærði að endurforrita heilann

11. mars, 2024/

Birna Dröfn Birgisdóttir, stofnandi Bulby, er sérfræðingur í skapandi og lausnamiðaðri hugsun./Ljósmynd: Hulda Margrét Hvernig myndir þú lýsa þér?Ég myndi segja að ég væri einstaklega forvitin því ég veit fátt skemmtilegra en að læra. Getur þú lýst því sem…

ADHD í nánum samböndum

26. febrúar, 2024/

Rannsóknir sýna að skilnaður hjá fólki með ADHD er tvisvar til þrisvar sinnum algengari en hjá þeim sem ekki eru með ADHD. Þrátt fyrir þetta er skortur á fræðslu og úrræðum fyrir íslensk pör þar sem annar eða báðir…

Lyfta þungum lóðum og hætta að spá í hvað öðrum finnst

25. febrúar, 2024/

Hvað ert þú að gera þessa dagana?Ég er auðvitað alltaf eitthvað að brasa í eldhúsinu, svo erum við að skipuleggja fermingu frumburðarins sem verður seinnipartinn í mars ásamt því að vera að skipuleggja sumarfríið. Við prófuðum húsaskipti í fyrsta…

aaaa

22. febrúar, 2024/

Hvernig myndir þú lýsa þér?Fróðleiksfús móðir sem er drífandi sís kona sem er óhrædd við að skapa sig og endurskapa. Getur þú lýst því sem þú ert að gera í dag og hvaða hlutverki það gegnir?Sem framkvæmdastjóri Félags kvenna…

Kollagen duft eða töflur, virkar það?

17. febrúar, 2024/

Kollagen er prótein sem heldur vefjum líkamans saman eins og lím. Kollagen er í miklu magni í húðinni, eða er um 75% af þurr vikt húðarinnar. Ef við líkjum húðinni við rúmdýnu þá er kollagen grindin sem heldur henni…

Um Salina.is

Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.

Vinsælar færslur

No Posts Found!

Lífstíll

  • All Post
  • Lífstíll

© 2023 Vefsíðugerð webdew.is