Bestu jólaminningar mínar eru frá því ég var lítil með mömmu og pabba á æskuheimilinu okkar. Þá hlakkaði ég alltaf til jólanna og þetta var svo stórt í huga mínum. En eftir því sem maður eldist verður þetta oftar…
Bestu jólaminningar mínar eru frá því ég var lítil með mömmu og pabba á æskuheimilinu okkar. Þá hlakkaði ég alltaf til jólanna og þetta var svo stórt í huga mínum. En eftir því sem maður eldist verður þetta oftar…
Ég rakst á setningu frá Elísabetu Jökulsdóttur í bókinni hennar Sirrýjar Arnarsdóttur: „Það að þora að vera hræddur, það er hugrekki.” Ég er sammála þessu. Ég hef farið mínar eigin leiðir alveg frá því ég man eftir og verið…
Nú styttist í aðventuna og jólahátíðina, margir hlakka til en sumir upplifa blendnar tilfinningar tengdar missi og minningum. Á aðfangadag í ár eru 24 ár liðin frá því að faðir minn lést úr sjálfsvígi. Hann var þá 46 ára…
Óskalistinn minn var mjög erfið fæðing bæði þar sem ég er svona strax týpa og einnig af því flestir hlutirnir sem mig langar í eru í dýrara lagi. Sumt af þessu er búið að vera á óskalistanum lengi eins…
…eða sogar lífið sig svona inn í konu? Af hverju er kona alltaf á fullu og elskar hverju sekúndu af aksjóni? Og af hverju fæ ég sífellt æði og innilega ástríðu fyrir einhverju nýju sem lætur mig fljúga hærra…
Ég finn fyrir líkama mínum í mjúka rúminu mínu og hjúfra mig inn í sængina. Ég finn öryggistilfinningu líða um líkamann. Takk fyrir húsaskjól og hlýju. Ég anda inn og út og þakka fyrir andadráttinn. Þessi andadráttur gerir mér…
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
© 2023 Vefsíðugerð webdew.is
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða hefur áhuga á að fá þína grein birta á vefsíðunni, þætti okkur virkilega gaman að heyra frá þér.