
Rannsóknir sýna að skilnaður hjá fólki með ADHD er tvisvar til þrisvar sinnum algengari en hjá þeim sem ekki eru með ADHD. Þrátt fyrir þetta er skortur á fræðslu og úrræðum fyrir íslensk pör þar sem annar eða báðir...
Rannsóknir sýna að skilnaður hjá fólki með ADHD er tvisvar til þrisvar sinnum algengari en hjá þeim sem ekki eru með ADHD. Þrátt fyrir þetta er skortur á fræðslu og úrræðum fyrir íslensk pör þar sem annar eða báðir...
Kollagen er prótein sem heldur vefjum líkamans saman eins og lím. Kollagen er í miklu magni í húðinni, eða er um 75% af þurr vikt húðarinnar. Ef við líkjum húðinni við rúmdýnu þá er kollagen grindin sem heldur henni...
Frá 2019 hef ég starfað sem dáleiðari og heilari. Ég kenni líka ýmis námskeið um hugarfar og frelsi. Ég er með netnámskeið á netinu sem eru blanda af fræðslu, dáleiðslu og þjálfun, eins og námskeiðið mitt Frelsi frá kvíða,...
Konur nú til dags hafa fjölmörg verkefni á sinni könnu og eru oft á tíðum undir miklu álagi og með marga bolta á lofti en hormónakerfi kvenna er ákaflega næmt fyrir síbreytilegu áreiti, streitu og öðrum umhverfisþáttum. Því er...
„Vá hvað þú ert heppin að þurfa ekki að fara a klósettið“ Ég man hvað ég firrtist við þegar þetta var sagt. Fann hvernig fórnarlambið í mér krumpaðist saman og langaði að koma með ræðuna á móti hvað þetta...
Hreyfing er ein besta meðferðin við stoðkerfisverkjum en þegar við erum með verki að þá er mjög erfið tilhugsun að fara og hreyfa sig, bæði því verkir eru orkufrekir og þar af leiðandi oft þreyta og slen sem fylgja...
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
© 2023 Vefsíðugerð webdew.is
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða hefur áhuga á að fá þína grein birta á vefsíðunni, þætti okkur virkilega gaman að heyra frá þér.