Það sem ég hef lært… Ábyrgðin er mín …Er að ég ein ber ábyrgð á mér, minni líðan, minni hamingju, mínum draumum og minni framtíð. Hinsvegar mun heimurinn kasta alls kyns krefjandi verkefnum í áttina til manns á leiðinni…
Það sem ég hef lært… Ábyrgðin er mín …Er að ég ein ber ábyrgð á mér, minni líðan, minni hamingju, mínum draumum og minni framtíð. Hinsvegar mun heimurinn kasta alls kyns krefjandi verkefnum í áttina til manns á leiðinni…
Oft eru börn spurð að því hvað þau ætli að verða þegar þau verða stór. Eftir því sem við eldumst verður þessi spurning um draumastarfið áleitnari og þegar við verðum fullorðin getur það jafnvel orðið streituvaldur að vita ekki…
Það er svo margt í þessum heimi sem togar okkur í ýmsar áttir. Sumt gerir okkur gott og annað, tja ekki svo mikið. Það er oft talað um að hver þú ert sé samtala þeirra einstaklinga sem þú umgengst…
Hæglæti er val um að lifa meðvitað og að hafa stjórn á því hvernig fólk ver tíma sínum.
,,Kannski er það höfuðeinkenni hjá farsælu fólki að það stuðlar að hamingju annarra.“ Páll Skúlason, heimspekingur lét þessi merku orð falla og þau bera með sér fallegan boðskap. Þessa dagana finnum við lyktina af haustinu. Gusturinn úr kápu þess…
Ég sá gamalt myndband um daginn með fréttaskýringu þar sem spurningunni hvortinternetið væri bóla var upp. Þessi frasi var oft endurtekin og virtist vera þónokkur efi í fólkiþegar kom að veraldarvefnum. Efinn stafaði líklega af þekkingarleysi og fólk efaðist…
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
© 2023 Vefsíðugerð webdew.is
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða hefur áhuga á að fá þína grein birta á vefsíðunni, þætti okkur virkilega gaman að heyra frá þér.