Hráfæðisfalafel með spíruðum linsubaunum70 g kjúklingabaunir3 döðlur (um 35 g), lagðar í bleyti40 g kókosolía, brædd1 avokadó15-20 g steinselja, má nota stilka líkasmá sítrónusafi (ca. ½-1 msk)1 tsk salt1 ½ tsk broddkúmen (e. cumin)½ tsk pipar½-1 tsk túrmerik150 g spíraðar linsubaunirmöndlumjöl til að velta upp úr Setjið kjúklingabaunir, döðlur, avokadó, steinselju, broddkúmen, salt, pipar, túrmerik og sítrónusafa saman í matvinnsluvél og látið maukast létt saman. Gott er að hafa lagt döðlur í bleyti í ísskáp yfir nótt eða nota mjúkar medjool…