Hvað varð til þess að þú skrifaðir og gafst út bók um einmanaleika?Þegar ég hugsa um það hvernig það kom til að ég fór að skrifa bók um einmanaleika þá held ég að hún hafi verið að mótast og…
Hvað varð til þess að þú skrifaðir og gafst út bók um einmanaleika?Þegar ég hugsa um það hvernig það kom til að ég fór að skrifa bók um einmanaleika þá held ég að hún hafi verið að mótast og…
Ég rakst á setningu frá Elísabetu Jökulsdóttur í bókinni hennar Sirrýjar Arnarsdóttur: „Það að þora að vera hræddur, það er hugrekki.” Ég er sammála þessu. Ég hef farið mínar eigin leiðir alveg frá því ég man eftir og verið…
Ertu allra, engra, sumra, nokkurra, flestra, margra eða fáeinna? Flestar konur, ef ekki við allar, glímum við það að fólk hefur alls kyns skoðanir á okkur. Flestar höfum við þá djúpstæðu grunnþörf að vilja vera vel liðnar, tilheyra, passa…
…eða sogar lífið sig svona inn í konu? Af hverju er kona alltaf á fullu og elskar hverju sekúndu af aksjóni? Og af hverju fæ ég sífellt æði og innilega ástríðu fyrir einhverju nýju sem lætur mig fljúga hærra…
Að standa upp eftir fall er það kraftmesta sem hægt er að gera. Hvort sem fallið er áfall, krefjandi lífsreynsla, samskipti viðástvini eða einfaldlega það að hafa brugðist sjálfum sér á einneða annan hátt, þá er kraftur í því…
Það sem ég hef lært… Ábyrgðin er mín …Er að ég ein ber ábyrgð á mér, minni líðan, minni hamingju, mínum draumum og minni framtíð. Hinsvegar mun heimurinn kasta alls kyns krefjandi verkefnum í áttina til manns á leiðinni…
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
© 2023 Vefsíðugerð webdew.is
Markmiðið með salina.is er að gefa konum vettvang til að miðla þekkingu sinni.
Að fræða, efla og gleða með kærleikann að leiðarljósi.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða hefur áhuga á að fá þína grein birta á vefsíðunni, þætti okkur virkilega gaman að heyra frá þér.